Samráðsfundur sveitarfélaga um samskipti með landfræðileg gögn, 16. apríl

Fundarboð: 

Samráðsfundur sveitarfélaga um samskipti með 

landfræðileg gögn 

Fimmtudaginn 16. apríl, 2015, kl. 13:00-15:00

Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7

Fundarboðið er sent til allra sveitarfélaga í LÍSU samtökunum, veitufyrirtækja og stofnana með mikil gagnasamskipti við sveitarfélög.

Stjórn LÍSU boðar til samráðsfundar um leiðir til samstarfs á sviði samskipta og miðlunar landfræðilegra gagna.

Dagskrá fundarins:

  1. Samstarfsverkefni sveitarfélaga á sviði landfræðilegra gagna
  2. Gagnaskil inn í kerfi, gagnasamskipti. Reynsla fundargesta af gagnaskilum og samskiptum með gögn.
  3. Yfirstandandi framkvæmdir og  áform um framkvæmdir
  4. Önnur mál

Þeir fundargestir sem vilja sýna kynningarefni á staðnum geta sent efni á netfangið: lisa@landupplysingar.is  og efnið verður þá sett inn á tölvu sem verður á staðnum.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu LÍSU: lisa@landupplysingar.isFyrir skipulag fundarins er nauðsynlegt að tilkynna þátttöku fyrir 14.aprílVonumst til að sjá sem flesta!

Setja inn skrá