EUROGI regnhlífasamtök LÍSU samtaka, félaga og fyrirtækja

EUROGI - European Umbrella Organisation for Geographic InformationEUROGI – European Umbrella Organisation for Geographic Information

LÍSU samtökin hafa einnig aðild að EUROGI sem eru evrópsk regnhlífarsamtök fyrir landupplýsingar. Aðilar eru landssamtök um landupplýsingar og fagfélög á sviði landupplysinga. Í EUROGI fer fram stefnumótunarvinna og samráð á sviði landupplýsinga.  Þar er forgangsraðað áherslum í þróun landupplýsinga sem varða almannahag og góð dæmi sett framum leiðir.