Þekkingar er þörf, verkefnið GI-N2K (Geographic information : Need to Know)

Eins og flestum notendum er kunnugt um þarf tiltekna færni til að meðhöndla og nota landupplýsingar.

Reynslan sýnir að erfitt getur verið að fá vel þjálfað og hæft starfsfólk og komið hefur fram ósamræmi í menntun og raunverulegra óska vinnumarkaðsins um hæfni.

Í verkefninu er leitað leiða til að samhæfa menntun við þarfir atvinnulífsins og finna sameiginlegan grunn og samkomulag um aðferðafræði : “methodology of the Body of Knowledge (BoK)“ sem byggir á sérhæfðu fræðilegu viðmiði, með tengingar við fjölmargar greinar. Í verkefninu verður þróað gagnvirkt kennsluefni með verkfærum og leiðbeiningum.

 

Leave a Reply