Tillögur um erindi á GI Norden og LÍSU ráðstefnu 12. október 2017, fyrir 1. ágúst.

Frestur til þess að skila inn tillögum um erindi hefur verið framlengdur til 1. ágúst. Við höfum þegar fengið áhugaverðar tillögur frá öllum Norðurlöndunum, en við viljum gjarnan fá fleiri tillögur! 

Nánari upplýsingar um tillögur um erindi