Haustráðstefna 22. október 2015

Landupplýsingar 2015

Haustáðstefna LÍSU samtakanna 22. október

Central Hotel Plaza, Aðalstræti 4

LÍSU samtökin undirbúa haustráðstefnu fyrir þá sem starfa við vinnslu, kortagerð, landmælingar á sviði landupplýsingatækni.

Ráðstefnan verður að þessu sinni haldin á Central Plaza hótel, Aðalstræti 4, Reykjavík. Engin sérstök þemu eða áherslur eru  lögð fram að þessu sinni, heldur gert er ráð fyrir fjölbreyttum erindum til kynningar frá ólíkum sviðum. Dæmi um efni gæti verið gagnagrunnsvinnsla, skemmtileg framsetning á vef, frumleg kortagerð, nýjungar í kortlagningu með flygildum, smáforrit fyrir snjallsíma, nýjungar í menntamálum eða í grunngerðarverkefnum.

Nánari upplýsingar og verð

Sendið inn tillögur um erindi fyrir 10 október á netfangið: 

lisa@landupplysingar.is

 

Leave a Reply