Vinnustofa á Selfossi-mælingar og skráning landeigna

Fimmtudaginn 4. apríl 2019 milli kl 9:00-16:00 munu Þjóðskrá Íslands og Landmælingar Íslands bjóða uppá vinnustofu á Hótel Selfossi fyrir landmælingamenn, tæknifólk sveitarfélaga og hönnuði.