Dagskrá og skráning á Vorráðstefnu LÍSU, 11. mars

Vorráðstefna LÍSU 2021 verður haldin 11.mars 
Ráðstefnan fer fram í Teams.  Þátttökugjald er kr 10.000 krónur.  Skráðir gestir fá aðgang að streymi á ráðstefnuna.  Upptökur og kynningar verða aðgengilegar eftir ráðstefnuna fyrir þátttakendur.
Félagsmenn geta skráð eins marga starfsmenn og þeir vilja. Þátttakendur fá sendan hlekk á ráðstefnuna þar sem verða kynningar og glærur fyrirlesara og spjallsvæði allra þátttakenda.
Skráning á 
lisa@landupplysingar.is
 
Hlökkum til að sjá ykkur!