Vorráðstefna LÍSU 24. maí 2019

HORFT TIL FRAMTÍÐAR Í NOTKUN LANDUPPLÝSINGA
Ráðstefna á vegum LÍSU samtakanna  24. maí á Grand hótel, Sigtúni, Reykjavík kl 13:00-16:30

Á vorráðstefnu LÍSU samtakanna að þessu sinni sjáum við dæmi um notkun landupplýsinga með framtíðina að leiðarljósi. Erindin fjalla um notkun nýrrar tækni við öflun og greiningu gagna og not landupplýsinga í myndlist þar sem horft er til framtíðar. Eftir kaffihlé er boðið upp á erindi um áskoranir og framtíðarsýn í landupplýsingamálum almennt og í vinnu við Landskipulagsstefnu og Borgarlínu

Þórdís Sigurgestsdóttir, formaður LÍSU   
Setning ráðstefnu  

Esther H. Jensen, Veðurstofa Íslands og Ingibjörg Jónsdóttir, Jarðvísindadeild HÍ
Skaftárhlaupið 2018 Sjálfvirk greining með gervitunglamyndum  

Bryndís Marteinsdóttir, Landgræðsla ríkisins
Notkun staðsetningartækja til kanna far sauðfjár sumarhögum

Rúrí Fannberg, myndlistamaður 
Kortagerð sem myndlist 

 Kaffihlé um kl 14:40

Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir, LÍSA samtök                          
Áskoranir í landupplýsingamálum

Helena Björk Valtýsdóttir, Skipulagsstofnun            
Loftslag, landslag, lýðheilsa
Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Lilja Guðríður Karlsdóttir, Reykjavíkurborg               
Borgarlína og landupplýsingar

Umræður  og dagskrárlok 

Þátttökugjöld
 
Verð fyrir félagsmenn        kr. 6.000
Verð fyrir aðra                     kr. 12.000
 
Skráning:               lisa@landupplysingar.is

Vinsamlegast sendið auglýsinguna á samstarfsfólk og aðra sem kynnu að hafa áhuga!