ArcÍs ráðstefna
Meðal flytjenda í ár verða fjórir starfsmenn frá Esri; Anastasiia Savchenko, Hermien Bijker, Sarah Saint-Ruth og Arkadiusz Szadkowski. Munu þau sýna og segja frá fjölbreyttum möguleikum ArcGIS. Inn á milli þeirra erinda verða myndbönd og tæknifyrirlestrar.
Erindi þeirra eru eftirfarandi:
- Anastasiia Savchenko – Esri status and vision.
- Hermien Bijker – ArcGIS Solutions og ArcGIS Dashboards.
- Sarah Saint-Ruth – Field operations.
- Arkadiusz Szadkowski – Imagery, Reality Mapping og Digital Twins.