Hafðu samband
Hafðu samband

Markmið og stefna

 

Meginmarkmið skv. lögum félagsins:

Verkefni er varða lög og reglugerðir útgefin af stjórnvöldum:​

 

Aðgerðir og samstarf:​

Efla upplýsingamiðlun á vef Lísu-samtakanna.

Gagnasamskipti og að eignast grunngögn eru lykilatriði í framförum. Mikilvægt er að koma að þætti landupplýsinga í umræðu í stafrænni innleiðingu yfirvalda ​og Stafrænu Íslandi.

Landupplýsingamál sveitarfélaga gegna lykilhlutverki í öflun ýmissa grunngagna.​ Efla skal samstarf við Samband íslenskra sveitarfélaga, svæðasamtök sveitarfélaga og sveitarfélögin sjálf. Halda skal samráðsfundi og námskeið fyrir sveitarfélögin. Koma því inn í umræðuna hjá sveitarfélögum að eignast landupplýsingar​.

Stjórn stefnir að áframhaldandi vinnu um verkefni sem þarf að taka á innan stjórnsýslunnar í samráði / samstarfi, eftir ábendingum félagsmanna. 

Fræðsla & þekking – vera sýnileg. Stuðla að þekkingu og notkun landupplýsinga innan menntakerfisins.

Miðla því nýjasta frá ráðstefnum og samstarfsfundum GiNorden​ og Eurogi og því sem er að gerast erlendis.

Skipuleggja og halda námskeið á vegum samtakanna, bæði fyrir fagfólk og aðra áhugasama. ​

Gera okkur sýnileg og megnug hvar og hvernig sem við komum því  við.​

Leggja áherslu á fjölgun félaga í samtökunum. Fjölgun félaga nær fram samtakamætti  –  greina hagsmuni notenda landupplýsinga.  ​

​Samráðsfundir félaga um afmörkuð málefni ​sem geta nýst til að skilgreina vandamál, fá raundæmi um stöðuna og jafnvel lausnir.

 ​Halda málþing um mikilvæg málefni til að setja saman og koma af stað lausnamiðaðri umræðu upp á yfirborðið, t.d. um nýja tækni eða um Gis-væðingu sveitarfélaga. Stofna umræðuhópa – grúppur á Teams.  

LÍSA

Samtök um landupplýsingar

Árleyni 22

112 Reykjavík

s: 6997918

lisa@landupplysingar.is

 

We are using cookies to give you the best experience. You can find out more about which cookies we are using or switch them off in privacy settings.
AcceptPrivacy Settings

  • Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu

Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu

Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.