Til að efla frjálsan vettvang notenda landupplýsinga og stuðla að framgangi landupplýsinga á Íslandi í allra þágu.
Til að taka þátt innbyrðis virku tengslaneti þar sem sambærileg viðfangsefni og vandamál eru rædd.
Til að fá afslátt á ráðstefnur og fundi og fá þannig nýjustu landupplýsinga-nýjungarnar beint í æð
LÍSU samtökin eru vettvangur fagaðila í landupplýsingum í t.d. hugbúnaðarlausna, gagnaöflunar, mælingavinnu og skil á gögnum og utanumhald á landupplýsingum.
Samtökin eru góð leið til þess að fylgjast með hvað er að gerast. Í gegnum árin hefur safnast saman mikil og breið þekking.
LÍSA
Samtök um landupplýsingar
Árleyni 22
112 Reykjavík
s: 6997918
lisa@landupplysingar.is