Forsíða

Landupplýsingar fyrir alla
LÍSA samtök um landupplýsingar á Íslandi eru frjáls félagasamtök fyrir landupplýsingasamfélagið á Íslandi með það að markmiði að efla samstarf aðila með landupplýsingar og stuðla að aukinni útbreiðslu, notkun og samnýtingu gagna. Samtökin kynna notagildi landupplýsinga í samfélaginu og eru sameiginlegur vettvangur fagaðila sem vinna á þessu sviði hér á landi.

LÍSUFRÉTTIR september 2018

LÍSUFRÉTTIR júlí 2018

Norrænt námskeið í kortagerð

Haustráðstefna LÍSU  26. október  

Erindi frá ráðstefnu LÍSU 31. maí

Aukin hagræðing með góðu aðgengi að landfræðilegum gögnum

 

Eldri liðnir atburðir