Home

Vettvangur notenda landupplýsinga

LÍSU samtökin eru frjáls félagasamtök fyrir fagaðila og notendur á Íslandi. Samtökin vinna að því að efla samstarf notenda landupplýsinga og stuðla að aukinni útbreiðslu, fræðslu og samnýtingu gagna.Samtökin kynna notagildi landupplýsinga í samfélaginu og eru vettvangur fyrir grasrótarstarf og umræðu um betra verklag og nýjungar.

QGIS námskeið 26. maí

Haldið verður Q GIS námskeið 26. maí fyrir áhugasama félaga, ef aðstæður leyfa, annars verður námskeiðinu frestað.Látið okkur vita ef þið hafið áhuga og viljið skrá ykkur með fyrirvara. Námskeiðið er ætlað…

Gögn eru nýja gullið

Styrkir frá umhverfisráðuneytinuUndanfarin ár hafa LÍSU samtökin fengið styrki til sérverkefna frá umhverfisráðuneytinu. Að þessu sinni fengu samtökin rekstrarstyrk að upphæð 300 þúsund krónur, styrk fyrir erlent samstarf 250 þúsund krónur,…

LÍSUFRÉTTIR janúar 2020

Aðalfundur LÍSU fimmtudaginn 27.febrúar 2020 Aðalfundur LÍSU verður haldinn 27. febrúar hjá Verkís, Ofanleiti 2, Reykjavík, klukkan 13:15-15:30. Fulltrúar og viðbótarfulltrúar eru kjörgengir í stjórn samtakanna og eru þeir sem…

LÍSUFRÉTTIR október 2019

Dagskrá haustráðstefnu LÍSU 2019 Okkur er ánægja að kynna fjölbreytta dagskrá haustráðstefnunnar, sem endurspeglar þá nýju tíma, þar sem landupplýsingar eru lykilgögn tækni í sjálfvirkni og vöktunar umhverfis Dagskrá haustráðstefnu…

Nefndir

Á vegum LÍSU eru starfandi vinnunefndir, skipaðar fulltrúum frá helstu notendum á sviði landupplýsinga. Nefndirnar vinna að ýmsum samræmingarverkefnum eins og samræmi í verklagi við mælingar, skilgreingar hugtaka, menntamál og…

Námskeið:

Námskeið: Migrating From ArcMap To ArcGIS   Námskeið Ætlað Þeim Sem Hafa  Reynslu Og  Þekkingu Í  ArcMap Og Vilja Byrja Að Vinna Í ArcGIS Pro. Námskeið Er Haldið Dagana 2. – 3. Apríl (2 Dagar). Skráning Á Netfanginu Namskeid@Samsyn.Is   Eða Í…

QGIS

QGIS námskeið 12. september Á námskeiðinu verður farið er yfir helstu grunnaðgerðir og hugtök, auk þess sem þátttakendur fá góða innsýn í hvernig hægt er að nota landupplýsingar og landupplýsingakerfi til…

Dagskrá ráðstefnunnar

Dagskrá ráðstefnunnar   Skráning: lisa@landupplysingar.is VINNUSTAÐAHEIMSÓKN TIL NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR Náttúrufarsgögn Náttúrufræðistofnunar –– Vinnustaðaheimsókn 7. júní 2019 kl. 11:00–12:00.  LÍSU félögum er boðið í heimsókn hjá NÍ þar sem kynnt verður landupplýsingavinna stofnunarinnar. Fundurinn…