Home

Slider

Vettvangur notenda landupplýsinga

LÍSU samtökin eru frjáls félagasamtök fyrir fagaðila og notendur á Íslandi. Samtökin vinna að því að efla samstarf notenda landupplýsinga og stuðla að aukinni útbreiðslu, fræðslu og samnýtingu gagna.Samtökin kynna notagildi landupplýsinga í samfélaginu og eru vettvangur fyrir grasrótarstarf og umræðu um betra verklag og nýjungar.