Forsíða

Landupplýsingar fyrir alla
LÍSA samtök um landupplýsingar á Íslandi eru frjáls félagasamtök fyrir landupplýsingasamfélagið á Íslandi með það að markmiði að efla samstarf aðila með landupplýsingar og stuðla að aukinni útbreiðslu, notkun og samnýtingu gagna. Samtökin kynna notagildi landupplýsinga í samfélaginu og eru sameiginlegur vettvangur fagaðila sem vinna á þessu sviði hér á landi.

Óskum notendum landupplýsinga nær og fjær gleðilegra jóla og áramóta og þökkum samstarfið á liðnum árum

Jólaráðstefna LÍSU samtakanna 2018
verður haldin 29. nóvember í Norræna húsinu, kl. 13:00-16:30.  Jólaleg stemmning  í notalegu umhverfi. Dagskrá   Nánar um erindin
Erindi frá jólaráðstefnu LÍSU 2018

LÍSUFRÉTTIR Nóvember 2018
image.png
Samráðsfundur LÍSU félaga 6. nóvember – skráning nauðsynleg
Nánari upplýsingar í fundarboði til félagsmanna
Nokkur sæti enn laus á námskeið um notkun SQL til vinnslu og greininga landupplýsinga
Lágmarksfjöldi þátttakenda er 8 manns og hámark 12 manns. Fyrir skipulag og undirbúning námskeið eru þeir sem hafa áhuga á að sækja námskeiðið vinsamlegast beðnir um að tilkynna um þátttöku eins fljótt og unnt er. Skráning er bindandi frá og með 5. nóvember.


Jólaráðstefna LÍSU samtakanna 2018
verður haldin 29. nóvember í Norræna húsinu, kl. 13:00-16:30.  Jólaleg stemmning  í notalegu umhverfi. Dagskrá   Nánar um erindin

Flest öll erindin frá haustráðstefnu LÍSU 26. október sl. eru nú aðgengileg á vef samtakanna  www.landupplysingar.is

LÍSUFRÉTTIR september 2018

Eldri liðnir atburðir