LÍSA Samtök um landupplýsingar

19. október

HAUSTRÁÐSTEFNA LÍSU

Viðburðir

10 október 2022
19 október 2022

Haustráðstefna LÍSU 2022

9:00 f.h. - 4:00 e.h.Hótel Reykjavík Nature
8 nóvember 2022

QGIS-grunnnámskeið hjá Alta

9:00 f.h. - 4:00 e.h.Alta
18 nóvember 2022

Alþjóðlegi GIS dagurinn

9:00 f.h. - 12:00 e.h.Samsýn
13 desember 2022
Markmið og áherslur

Stefnuskrá

Markmið samtakanna er að efla samstarf aðila með landfræðileg gögn. Samtökin eiga að vera vettvangur fyrir félagsmenn til umræðna og skoðanaskipta, veita upplýsingar til félaga og annarra um starfsemi sína, sinna kynningar og fræðslustarfi og taka þátt í erlendu samstarfi. Samtökin skulu stuðla að notkun íslenskrar tungu í landupplýsingafræðum.

af hverju að taka þátt

LÍSU samtökin eru einu frjálsu félagasamtökin á Íslandi sem hafa það að markmiði að efla samstarf aðila með landupplýsingar og stuðla að aukinni útbreiðslu, notkun og samnýtingu gagna. Mikilvægur þáttur í starfinu er að miðla af reynslu og skýra verkferla fyrir samskipti með gögn. Þetta er brýnt viðfangsefni því ónákvæm gögn og óljósir verkferlar fela í sér meiri tíma í vinnu en annars þyrfti og oft erfitt mat á fyrirliggjandi gögnum.

Orðalistar

Meðlimir LÍSU hafa unnið ötullega að því að þýða fag- og tækniorð landupplýsinga úr íslensku í ensku og öfugt.

skoða

Viðburðir

LÍSA sér reglulega um að halda námskeið, ráðstefnur og kynningarfundi fyrir félagsfólk

skoða

Fréttir

LÍSA gefur út fréttabréf sem innihalda upplýsingar um starf samtakanna og nýjustu fréttir af landupplýsingum

skoða

Erlent samstarf

LÍSA er aðili í tveimur alþjóðlegum landupplýsingasamtökum; GI Norden og EUROGI. Umsvifamikil starfsemi er hjá þeim báðum 

meira

Aðild

Að vera meðlimur í LÍSU eflir frjálsan vettvang notenda landupplýsinga og stuðlar að framgangi landupplýsinga á Íslandi í allra þágu

skoða

Aðgerðir

LÍSA vinnur með félagsfólki sínu að hagsmunum landupplýsinga og opinna gagna með því að fræða um mikilvægi þeirra til almennings og stjórnvalda

meira
DanishEnglishIcelandic