Hafðu samband

Orðalistar

Meðlimir LÍSU hafa unnið ötullega að því að þýða fag- og tækniorð landupplýsinga úr íslensku í ensku og öfugt.

skoða

Viðburðir

LÍSA sér reglulega um að halda námskeið, ráðstefnur og kynningarfundi fyrir félagsfólk

skoða

Fréttir

LÍSA gefur út fréttabréf sem innihalda upplýsingar um starf samtakanna og nýjustu fréttir af landupplýsingum

skoða

Erlent samstarf

LÍSA er aðili í tveimur alþjóðlegum landupplýsingasamtökum; GI Norden og EUROGI. Umsvifamikil starfsemi er hjá þeim báðum 

meira

Aðild

Að vera meðlimur í LÍSU eflir frjálsan vettvang notenda landupplýsinga og stuðlar að framgangi landupplýsinga á Íslandi í allra þágu

skoða

Aðgerðir

LÍSA vinnur með félagsfólki sínu að hagsmunum landupplýsinga og opinna gagna með því að fræða um mikilvægi þeirra til almennings og stjórnvalda

meira
11

Viðburðir á vegum LÍSU

08des

Vefkynning GI Norden

8:30 f.h. - 10:00 f.h.
Upplýsingar og fræðsla

Landupplýsingar eru grundvöllur að stórum hluta starfsemi sveitarfélaganna. Mikilvægi þeirra er óumdeilt en því miður fá landupplýsingarnar ekki athygli að sama skapi og er því oft fjársvelt svið innan sveitarfélaganna. Mikil hæfni og þekking hefur safnast saman innan landupplýsingadeilda vissra sveitarfélaga sem meðlimir LÍSU eru tilbúnir að deila með öðrum sveitarfélögum. 

11

Nýjustu fréttir

fleiri fréttir
11

Loftslagsmál

og landupplýsingar
11

Grunngögn

og landupplýsingar
11

Framtíðin

og landupplýsingar

LÍSA

Samtök um landupplýsingar

Árleyni 22

112 Reykjavík

s: 6997918

lisa@landupplysingar.is

 

DanishEnglishIcelandic