LÍSA varð þrítug í mars síðastliðnum og því héldum við hálfsdags-ráðstefnu föstudaginn 5. apríl. Vel var mætt og áttum við góðar stundir saman. Þórdís stjórnarformaður opnaði ráðstefnuna með að þakka þeim brautryðjendum sem mestan þátt áttu í að stofna LÍSU á sínum tíma og opna þannig fyrir þeirri vegferð sem landupplýsingar eru á núna á […]