Hafðu samband
Hafðu samband

Landupplýsingar

Kortavefsjár

Úrval kortavefsjáa frá hinum ýmsu stofnunum

Skoða

Hvað eru landupplýsingar

Hugtakið landupplýsingar er ekki öllum ljóst en ætti engu að síður að vera það. Enska heitið er Geospatial Information. Öll vinna sem unnin er með kortum, úr kortum og af kortum sem og kortin sjálf eru landupplýsingar.

Skoða

Sveitarfélög

Landupplýsingar eru einn af stólpum skipulagsgerðar sveitarfélaga en samt eru landupplýsingadeildir sveitarfélaganna undirfjármagnaðar og undirmannaðar. Eitt af meginmarkmiðum LÍSU hefur verið að sýna fram á mikilvægi þessa starfs. 

Skoða

Gervigreind og landupplýsingar

Loftslagsmál og landupplýsingar

Opin gögn og landupplýsingar

Færniframboð í landupplýsingum

LÍSA

Samtök um landupplýsingar

Árleyni 22

112 Reykjavík

s: 6997918

lisa@landupplysingar.is