Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar
Á ráðstefnunni munu erlendir fyrirlesarar fjalla um hvernig stafrænar umbreytingar geta aukið virðissköpun og hagrætt í hönnun, framkvæmdum og rekstri mannvirkja. Í ár verður lögð áhersla erindi tengd Open BIM, stafrænni stjórnsýslu byggingarmála ásamt sjálfvirkni og gervigreind.