Hafðu samband
Hafðu samband

Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar

Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar

Þann 11. maí næstkomandi efnir BIM Ísland til ráðstefnu í Silfurberg í Hörpu. Á ráðstefnunni verður lögð áhersla á að fá erlenda aðila til að fjalla um hvernig hægt er að auka virðissköpun og hagræða í hönnun, framkvæmd og rekstri mannvirkja með áherslu á sjálfbærni, stjórnsýslu og framtíðina. Ráðstefnan er fyrir alla aðila í mannvirkjagerð, hönnuði, verktaka, verkkaupa, rekstraraðila og annarra sérfræðinga og því kjörið tækifæri fyrir fyrirtæki að ná til iðnaðarins.

Date

11 maí 2023
Expired!

Organizer

BIM Ísland
Frekari upplýsingar

LÍSA

Samtök um landupplýsingar

Árleyni 22

112 Reykjavík

s: 6997918

lisa@landupplysingar.is