Hafðu samband
Hafðu samband

Þetta þarftu að vita!

Þetta þarftu að vita!

Verðmætin liggja í upplýsingunum

Þann 31. ágúst mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga.

Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er markviss stjórnun þeirra orðin lykilþáttur í starfsemi fyrirtækja og stofnana.

Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er stjórnkerfi upplýsinga (e. Information Governance), hvar við stöndum, hvert við getum stefnt og hvaða skref við getum tekið í okkar starfsemi.

Fyrirlesarar ráðstefnunnar búa yfir viðamikilli þekkingu og reynslu á sviði upplýsingastjórnunar og munu þau nálgast efnið á ólíkan og fróðlegan hátt.

Date

31 ágú 2023

Time

09:00 - 17:00

More Info

Dagskrá

Location

Hilton hótel

Organizer

Félag um skjalastjórn
Website
http://irma.is
Dagskrá

LÍSA

Samtök um landupplýsingar

Árleyni 22

112 Reykjavík

s: 6997918

lisa@landupplysingar.is