Hafðu samband
Hafðu samband

Flokkun og kortlagning landslagsgerða á Íslandi

LISA > Starfið > Fréttir > News > Flokkun og kortlagning landslagsgerða á Íslandi

Út er komin skýrslan Landslag á Íslandi – flokkun og kortlagning landslagsgerða á Íslandi. Hún hefur að geyma afrakstur verkefnis sem EFLA verkfræðistofa og Land Use Consultants í Skotlandi hafa unnið fyrir Skipulagsstofnun. Í skýrslunni er sett fram flokkunarkerfi fyrir landslagsgerðir á Íslandi. Skilgreindir eru sjö yfirflokkar landslags, en þeir eru: Jöklar, Fjalllendi, Hásléttur, Virk/ung eldfjallasvæði, Undirlendi og inndalir, Firðir og fjarðarheiðar og loks Strandsvæði. Undir þessum sjö flokkum eru síðan skilgreindar 27 landslagsgerðir. Allt landið er kortlagt með tilliti til þessara landslagsgerða. Þannig eru kortlögð alls 117 landslagssvæði og sett fram stutt lýsing á hverju þeirra.

Related Posts

LÍSA

Samtök um landupplýsingar

Árleyni 22

112 Reykjavík

s: 6997918

lisa@landupplysingar.is

 

We are using cookies to give you the best experience. You can find out more about which cookies we are using or switch them off in privacy settings.
AcceptPrivacy Settings

  • Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu

Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu

Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.