Landmælingar hafa unnið covid-kortasjá í samvinnu með Kveik og birtist það á ruv.is/kveikur/covid.
Upplýsingar á síðunni byggjast á gögnum sem eru send úr smitsjúkdómaskrá sóttvarnalæknis daglega og miðast við stöðuna klukkan sex að morgni. Smitsjúkdómaskráin er lifandi gagnagrunnur og því geta upplýsingar breyst aftur í tímann.