Hafðu samband
Hafðu samband

Hvar er?

Hvar er? er landsátak um afmörkun og skráningu örnefna. Markmið þess er að fá sem flesta til að staðsetja örnefni úr örnefnaskrám sem gerðar hafa verið aðgengilegar á vefnum Nafnið.is.

Örnefnagrunnur

Staðsett örnefni verða að lokum færð inn í örnefnagrunn Landmælinga Íslands sem er opinn öllum og aðgengilegur og nýtist til hvers kyns kortagerðar og nýsköpunar. Örnefnin eru sýnileg í kortasjá Landmælinga Íslands á kortasja.lmi.is

Related Posts

LÍSA

Samtök um landupplýsingar

Árleyni 22

112 Reykjavík

s: 6997918

lisa@landupplysingar.is