Kosin var ný stjórn LÍSU á auka-aðalfundinum sem haldinn var 6. apríl. Anja Þórdís Karlsdóttir frá Rarik og Emmanuel Pierre Pagneux frá LBHÍ koma ný inn í stjórn og Jóhann Thorarensen lætur af störfum. Við þökkum Jóhanni fyrir sérlega vel unnin störf og góðan félagskap í stjórninni undanfarin ár og bjóðum þau Önju og Emmanuel […]