Esri gaf nýlega út hnattrænt landþekjukort með 10 m. upplausn, upprunið frá Sentinel-2 gervihnattamyndum Evrópusambandsins. Notast var við AI tækni með Azure skýi frá Microsoft og sýnir það fram á að reglulegar vikulegar uppfærslur á landþekju eru mögulegar. Hér er hægt að lesa nánar um það