Sjómælingadeild Landhelgisgæslunnar bauð meðlimum LÍSU í heimsókn um daginn til að kynna starfsemi deildarinnar. Starfmenn LHG tóku rausnarlega á móti fimmtán LÍSU-félögum og var þar mikill áhugi á að fræðast og deila upplýsingum. LHG ber ábyrgð á útgáfu íslenskra sjókorta samkvæmt skuldbindingum íslenska ríkisins skv. alþjóðasamningnum um öryggi mannslífa á hafinu. Þá sér LHG um...Read More