Hin árlega Haustráðstefna LÍSU verður haldin þann 13. nóvember næstkomandi á Hótel Kríunesi við Elliðavatn. Þar munu saman koma landupplýsingafólk af öllu landinu og eiga saman dag fullan af fræðslu, gleði og spjalli. Aðilar frá Náttúrufræðistofnun, Veitum, RARIK, Ferðamálastofu, Betri samgöngum o.fl. munu halda erindi. Einnig verður Landupplýsingaspjall þar sem þátttakendur geta sett tóninn og...Read More
Skipulagsstofnun hefur gefið út leiðbeiningar fyrir verklag við flutning gagna úr teiknikerfum yfir í landupplýsingahugbúnað til frekari vinnslu. Þær eru hérRead More
Aðalfundurinn okkar var haldinn 27. febrúar hjá Hafnarfjarðarbæ. Fundurinn var ágætlega sóttur og boðið var uppá streymi frá honum. Anne Steinbrenner og Ásgeir Sveinsson buðu sig ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu og þeim þakkað hjartanlega fyrir vel unnin störf. Í þeirra stað voru Tryggvi Már Sigurjónsson og Valdimar Ásbjörn Kjartansson kjörnir til stjórnarsetu. Ársreikningurinn var...Read More