Aðalfundur ArcÍs
Í tilefni af 30 ára afmæli Samsýnar verður fundurinn haldinn á Háaleitisbraut 58-60.
Hefst hann stundvíslega kl. 16:30
Dagskrá fundarins er:
· Almenn aðalfundarstörf – kosning stjórnar. Í ár eru tvö sæti í stjórn til kosningar.
· Það sem framundan er hjá Esri og Samsýn
· Kynning frá Samsýn
· Léttar veitingar verða í boði að loknum fundi
Skráning á arcis@samsyn.is