
BIM og GIS; vefnámskeið
LÍSA í samstarfi við GI norden mun halda vefnámskeið um BIM og GIS þar sem verður fjallað um með raunverulegum dæmum um hvernig BIM og GIS eru notuð á nýstárlegan hátt af opinberum stofnunum, einkafyrirtækjum og háskólum.
Aðilar frá öllum norðurlöndunum munu halda erindi um það áhugaverða starf sem þeir eru að vinna á sviði BIM og GIS. Öllum meðlimum LÍSU er boðið að taka þátt frítt.
Nánari upplýsingar um erindin eru hér: https://geoforum.dk/event/nordic-webinar-on-bim-gis/