
GAGNAÞON
Í tengslum við ráðstefnuna Gagnavist verður haldið gagnaþon þar sem verkefnið er að hagnýta gervigreind við úrvinnslu virðisaukandi gagna. Gagnaþonið fer fram dagana 7.-9. nóvember 2025.
Í tengslum við ráðstefnuna Gagnavist verður haldið gagnaþon þar sem verkefnið er að hagnýta gervigreind við úrvinnslu virðisaukandi gagna. Gagnaþonið fer fram dagana 7.-9. nóvember 2025.