Á verkfræðistofu EFLU verður til gríðarlegt magn af gögnum sem hægt er að nýta í ólíkum (landupplýsinga) verkefnum.
Utanumhald, skipulag og öryggi við varðveislu og meðhöndlun gagna í mismunandi forritum eru dæmi um þær áskoranir, sem urðu til þess að EFLA þróaði GAGNALAND: Alhliða og ábyrg lausn fyrir vistun og miðlun landupplýsinga.
Fyrirlesarar: Claudia Schenk og Steinunn Elva Gunnarsdóttir, Efla
LÍSA
Samtök um landupplýsingar
Árleyni 22
112 Reykjavík
s: 6997918
lisa@landupplysingar.is