Ása Margrét Einarsdóttir FSRE og Árni Geirsson ALTA – meðhöfundur: Davíð Már Sigurðsson FSRE
Fjallað um hvernig vefsjá FSRE er notuð til greiningar á eigindum jarða út frá skörun jarðafláka við aðra fláka eins og auðlindir, verndarsvæði, innviði, skipulagsmál og sögu. Gögnunum er síðan varpað yfir í Power BI sem auðveldar alla vinnu við flokkun jarða og ákvarðanatöku um ráðstöfun ríkislands
LÍSA
Samtök um landupplýsingar
Árleyni 22
112 Reykjavík
s: 6997918
lisa@landupplysingar.is