Náttúrufræðistofnun varð til með sameiningu Landmælinga Íslands, Náttúrufræðistofnunar Íslands og RAMÝ sl. sumar. Farið verður yfir hvaða gögnum, þekkingu og þjónustum stofnunin hefur yfir að ráða á sviði landupplýsinga og hvað er framundan.
Fyrirlesari: Gunnar H Kristinsson, sviðsstjóri landmælinga og landupplýsinga.
LÍSA
Samtök um landupplýsingar
Árleyni 22
112 Reykjavík
s: 6997918
lisa@landupplysingar.is