Það felst í að kanna möguleika á viðbót við mest notaða umferðarlíkan hérlendis sem kallast PTV Visum Safety til að vinna slysakortlagningu, -greiningar og -spár.
Markmið verkefnisins er að skoða notkunarmöguleika þess að nýta þetta forrit en einnig að skoða gagnasöfnun hérlendis og hvernig slysagreiningar eru almennt unnar.
Fyrirlesari: Andri Rafn Yeoman, EFLA
LÍSA
Samtök um landupplýsingar
Árleyni 22
112 Reykjavík
s: 6997918
lisa@landupplysingar.is
We are using cookies to give you the best experience. You can find out more about which cookies we are using or switch them off in privacy settings.