Það felst í að kanna möguleika á viðbót við mest notaða umferðarlíkan hérlendis sem kallast PTV Visum Safety til að vinna slysakortlagningu, -greiningar og -spár.
Markmið verkefnisins er að skoða notkunarmöguleika þess að nýta þetta forrit en einnig að skoða gagnasöfnun hérlendis og hvernig slysagreiningar eru almennt unnar.