Hafðu samband
Hafðu samband

Yfirsýn yfir orkuskiptin – afhendingargetukort

Mikil eftirspurn er eftir raforku í kerfum RARIK, en þessa eftirspurn má rekja til orkuskiptanna sem eru að eiga sér stað í Íslensku samfélagi. Þessi aukning í eftirspurn eftir raforku kallar á styrkingar í kerfum RARIK. Gera má ráð fyrir því að dreifikerfi RARIK þurfi að tvöfaldast í umfangi á næstu 25 árum til þess að geta staðið undir orkuskiptunum. RARIK leitar því til nýstárlegra lausna til þess að takast á við þessar nýju áskoranir. Ein af þessum lausnum er innleiðing á nýju afhendingargetukorti, slíkt kort gerir RARIK kleift að hafa góða yfirsýn yfir stöðu dreifikerfisins, þar sem hægt verður að sjá hversu mikið afl er til reiðu á tilteknum svæðum. Þessar upplýsingar eru gríðarlega gagnlegar fyrir RARIK, því með þessu getur RARIK enn fremur forgangsraðað framkvæmdum eftir styrk kerfis og eftirspurn eftir raforku. 

Fyrirlesari: Andri Viðar Kristmannsson, RARIK

LÍSA

Samtök um landupplýsingar

Árleyni 22

112 Reykjavík

s: 6997918

lisa@landupplysingar.is

 

We are using cookies to give you the best experience. You can find out more about which cookies we are using or switch them off in privacy settings.
AcceptPrivacy Settings

  • Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu

Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu

Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.