LÍSA vill vekja athygli á ArcÍs ráðstefnu sem haldinn verður þann 31. mars á Hótel Natura frá 9-16:30.
DAGSKRÁ er sem hér segir:
08:30 – 09:00 Skráning og móttaka
09:00 – 12:00 Esri, Samsýn og samstarfsaðilar
Esri þróun og sýn, Ian Koeppel frá Esri Evrópu
Tæknilegar kynningar á vegum Samsýnar
Autodesk GeoBIM kynning
12:00 – 13:00 Matur að hætti Hótel Natura
13:00 – 16:15 Notendur
Reykjavíkurborg í þrívídd – Þórarinn Jóhannsson, Reykjavíkurborg
Snjallvæðing gagnaöflunar og miðlunar, Atli Guðjónsson & Sigmundur H. Brink – Landgræðslan
Landupplýsingasvið hjá Veitum – Valdimar Ásbjörn Kjartansson, Veitur
Landupplýsingar hjá Faxaflóahöfnum – Þórdís Sigurgestsdóttir, Faxaflóahafnir
Vöktun eldgossins í Fagradalsfjalli með tækni myndmælinga – Birgir Vilhelm Óskarsson, Náttúrufræðistofnun
Landupplýsingar aukin skilvirkni og bætt notendaviðmót – Eva Diðriksdóttir, Landsvirkjun
Landupplýsingar í Kópavogi – Ásgeir Sveinsson, Kópavogsbær
Notagildi landupplýsingakerfa í tengslum við Geldingadalagosið – Helga K. Torfadóttir, doktorsnemi við HÍ
16:15 – 16:30 Ráðstefnulok
Victorsverðlaunin afhent fyrir besta StoryMap.
HVAR: Hótel Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík
SKRÁNING: Sendu okkur upplýsingar um nafn þátttakanda og greiðanda á netfangið arcis@samsyn.is
Verð kr. 28.000
- Fyrirlesarar fá frítt á ráðstefnu
- Nemendur við HÍ, HR, LBHÍ og LHÍ fá 50% afslátt