Haustráðstefnan okkar fór fram með miklum ágætum þann 14. nóvember. Í kringum 60 manns mættu og áttu saman góðar landupplýsinga-stundir. Haldin voru tíu fjölbreytt erindi og hægt er að nálgast glærur flestra þeirra hér. Takk kærlega fyrir skemmtilegan dag kæru LÍSU-félagar.
Hér eru nokkrar myndir frá ráðstefnunni