Erindið fjallar um vefapp sem VSB verkfræðistofa er að þróa. Appið notar gervigreind til að greina nýtingu bílastæða með loftmyndum frá drónum. Appið gerir notendum kleift að hlaða upp myndum og fá sjálfvirka greiningu á nýtingarhlutfalli bílastæða. Farið verður yfir hvernig gervigreind hefur gert þeim kleyft að ráðast í verkefnið, uppbyggingu kerfisins og hvernig greiningin fer fram. Einnig verður rætt hvernig tæknin getur einfaldað skipulagsákvarðanir sveitarfélaga og annarra hagsmunaaðila
Fyrirlesarar: Hjörtur Sigurðsson og Thijs Kreukels, VSB verkfræðistofa
LÍSA
Samtök um landupplýsingar
Árleyni 22
112 Reykjavík
s: 6997918
lisa@landupplysingar.is